Heildarfarþegafjöldi nýrrar siglingaleiðar 35773 einstaklingar

11.Ágúst'10 | 09:00

Herjólfur

Í gær fjallaði bæjarráð Vestmannaeyja um siglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar eftir að siglingar hófust þar á milli þan 21.júlí síðastliðinn. Ljóst er að þessi nýja siglingaleið er að breyta miklu og finna m.a. verslunareigendur fyrir mikilli aukningu hjá sér frá opnun Landeyjahafnar.
Frá 21.júlí til 4.ágúst hafa 35.773 einstaklingar siglt með Herjólfi og er það gríðarleg aukning frá því sem áður var og greinilegt að fjölgun ferða frá því sem ríkið ákvað er að skila sér. Samtals hafa verið fluttir þessa siglingaleið 4865 bílar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.