Tímamót í Eyjum

Bragi hættir á fluginu eftir tæp 40 ár

4.Ágúst'10 | 00:53
Það eru tímamót í flugsögu Vestmannaeyja í dag en það er síðasti dagurinn, sem Flugfélag Íslands sinnir áætlunarflugi til Eyja, að minnsta kosti í bili. Þá hætti Bragi Ingiberg Ólafsson störfum í dag eftir tæplega 40 ára ára starf sem umdæmisstjóri hjá Flugfélagi Íslands.
Kveðjuhóf fyrir Braga var haldið í Flugstöðinni í Eyjum í dag og komu margir fyrrverandi starfsmenn félagsins í Eyjum þangað auk forsvarsmanna Flugfélags Íslands og starfsmanna flugmálayfirvalda.
 
Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, afhenti Braga viðurkenningu, flugstjórahúfu með áletruðum gullskildi.
 
www.mbl.is greindi frá.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.