IBV-FH Fimmtudaginn í kvöld Kl 19:15

Leikurinn í beinni útsendingu í kvöld

3.Ágúst'10 | 01:12
Mikilvægasti leikur tímabilsins er framundan, er þegar Íslands meistarar FH kemur í heimsókn á Hásteinsvöll. Fyrri leikur ÍBV og FH á þessu tímabili var einn besti leikur ÍBV á tímabilinu þegar ÍBV sóttu 3 stig í 5 marka leik í Krikanum.
Held að það séu engar ýkjur þegar sagt er að þetta sé stærsti klúbbur Íslands. Þeir virkuðu ansi sannfærandi í grannaslagnum síðastliðinn sunnudag og það hefur verið stígandi í leik þeirra, þannig það er alveg á hreinu að þetta verður rosalegur leikur.
 
En ÍBV á svo annan leik á sunnudaginn gegn hinu Hafnfirskaliðinu Haukum á sunnudaginn það því mikilvægt að ÍBV komi vel undan síðstu helgi á Þjóðhátíð og næli sér 9 stig í áfram haldandi toppbaráttu.
 
Við hvetjum Eyjamenn nær og fjær að fjölmenna á völlinn. ÍBV-ARAR upp á landi er hvattir að nýta nýju samgönguleið Vestmannaeyja og koma að styðja liðið sitt áfram.
 
Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 sport og hefst útsending klukkan 19.00
 
ÁFRAM ÍBV!!!!!!

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.