Árni heiðraður fyrir brekkusöng

2.Ágúst'10 | 17:26
Árni Johnsen var heiðraður í upphafi brekkusöngs á þjóðhátíð Vestmannaeyja í gær en hann hefur leitt sönginn í rúmlega 30 ár.
 
Lokakvöld þjóðhátíðarinnar í gær var tónlistartjörnum prýtt. Guðrún Gunnarsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Hreimur Örn Heimisson komu fram með hljómsveitinni Buff.
Bubbi Morthens lék fram að brekkusöngnum með Árna Johnsen. Að þessu sinni voru söngtextarnir birtir á risaskjám á sviðinu. Önnur nýjung var sú að Árni naut aðstoðar tveggja tónlistarmanna frá Vestmannaeyjum.
 
Fjölmennasti brekkukór sögunnar söng þjóðsönginn í Herjólfsdal um miðnætti. Í framhaldi voru 137 blys tendruð í brekkunni, til marks um það hversu margar þjóðhátíðir hafa verið haldnar frá þeirri fyrstu sem fór fram árið 1874.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%