Fjölmennt á setningu Þjóðhátíðar 2010

Myndir með frétt

30.Júlí'10 | 16:48
Setning Þjóðhátíðar 2010 fór fram í dag klukkan 14:30. Gott veður er í Eyjum, þurt og sést sólin lætur sjá sig inn á milli. Þjóðhátíðina setti Jóhann Pétursson formaður ÍBV. Stefán Sigurjónsson flutti hátíðaræðu og séra Guðmundur Örn Jónsson flutti hugvekju. Kór Landkirkju og Lúðrasveit Vestmannaeyja spiluðu fyrir Þjóðhátíðar gesti. Við tók barnadagskrá á Tjarnarsviði.
Dagskrá kvöldsins er svo hljóðandi: 
 
20.30 Kvöldvaka
20.30 Dólgarnir
20.50 Davíð og Stefán
21.15 Sólin frá Sandgerði
21.45 Svört föt
22.15 K.K, Frumflutningur lags
22.45 Björgvin Halldórsson og co
 
 
00.00 Brenna á Fjósakletti
00.15 Dansleikir á báðum pöllum
 
 
Brekkusvið: Our lives, Svört föt og Veðurguðirnir
Tjarnarsvið: Tríkot og Dans á rósum
 
Myndir af setningunni má sjá hér. Ljósmyndari: Bjarni Þór.
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.