Þjóðhátíðarverslun í Eyjum

29.Júlí'10 | 13:02
Þjóðhátíðargestir streyma til Vestmannaeyja og álag eykst á ýmsum sviðum bæjarfélagsins. Í fyrra mynduðust biðraðir við matvöru- og áfengisverslanir á tímabili, enda margfaldast íbúafjöldinn yfir verslunarmannahelgina. Sighvatur Jónsson spjallaði við viðskiptavini og starfsfólk matvöruverslunar í ösinni í Vestmannaeyjum í gær.
Smelltu hér til að hlusta á upptökuna á rás 1 frá því í hádeginu í dag.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.