Risa Þjóðhátíðarbingó í kvöld

26.Júlí'10 | 16:27
Í kvöld verður risa Þjóðhátíðarbingó í Höllinni Vestmannaeyjum klukkan 20:00. Margir glæsilegir vinningar eru í boði. Mótið er haldið til styrktar Meistaraflokki kvenna ÍBV í handbolta.
 
1. vinningur er miði í dalinn auk Þjóðhátíðarkarfa frá Heildverslun KK, með ýmsum varningi í tjaldið.
 
Aðrir vinningar eru m.a:
 
Deluxe gjafabréf frá Hótel Cabin, gisting og morgunverður fyrir 2, gjafabréf í Póley, Miðstöðinni, Eyjatölvum, vöruval og Godthaab í nöf. Hálftími á Segway hjóli fyrir tvo. 6 mánaða kort í Nautlius líkamsrækt. Hambogara- og vídeótilboð frá Kletti. Hambogaratilboð í Tvistinum. Hálftíma nudd hjá Erlu Gísla. Bátsferð með Víkingtours og fleira.
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is