Barnaverndarvaktir á Þjóðhátíð

22.Júlí'10 | 23:46
Barnaverndaryfirvöld í Eyjum sem fyrr vera með starfandi sérstakar bakvaktir á Þjóðhátíð frá fimmtudagskvöldi til hádegis á mánudag. Starfsmenn fjölskyldu- og fræðslusviðs munu sinna bakvöktunum.
Þjóðhátíð er í hugum okkar Vestmannaeyinga staður og stund þar sem fjölskyldan gerir sér glaðan dag saman. Lífinu er fagnað í fagurri náttúru, æskan ærslast og leikur sér, ástin blómstrar og allir syngja saman.
 
Hefjum nú, bræður, vorn hátíðarsöng; ­ hátt er til veggja í salnum ­ ungir og gamlir í iðandi þröng allir sér skemmta í dalnum.“
 
(Þjóðhátíðarsöngur, 1938)
 
Fjölskyldu- og tómstundaráð beinir því til foreldra og forráðamanna að börn undir 18 ára aldri eru ólögráða og á ábyrgð foreldra. Þetta gildir einnig um gestkomandi börn, þau þurfa að vera á ábyrgð fullorðinna einstaklinga.
 
Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja
 

 
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is