Icelimo kemur með einn glæasivagn á Þjóðhátíð

Vertu dólgur og mættu í "limmó" í dalinn

21.Júlí'10 | 11:46
Icelimo Vip ætla sér að koma með einn eðalvagn á Þjóðhátíð. Icelimo verður einnig með erlent fjölmiðla teymi að segja frá Þjóðhátíðinni og því sem henni fylgir. Icelimo ætlar að bjóða fólki far á vægu verði eða 1000 krónur farið, en ætla þeir líka að bjóða upp á klukkutíma akstur.
 
Þá er um að gera að panta sér farið tímalega. Hægt er að nálgast allar þær upplýsingar um Icelimo á www.icelimo.is sem þig vantar.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.