Spáir blautri Þjóðhátíð

Rýnt í langtímaspána

20.Júlí'10 | 11:26
Á vefsíðunni accuweather.com er hægt að skoða veðrið 14 daga fram í tímann. Núna eru aðeins 10 dagar í Þjóhátíð og spilar veðrið stóran þátt í hátíð eins og Þjóðhátíð. Í fyrra voru þjóðhátíðargestir mjög heppnir með veður, en þá var sól og blíða alla helgina. Annað er í kortunum núna og segir langtíma spáin að lítið verði um sól og búast megi við að allvega muni rigna föstudag og laugardag.
 
Fimmtudagurinn 29. júlí spáir 13 stiga hita, lágskýjað og gætum sloppið við rigningu
Föstudagurinn 30. júlí spáir aftur 13 stiga hita og rigningu.
 
Laugardagurinn 31. júlí spáir 12 stiga hita og rigningu.
 
Sunnudagurinn 1. ágúst spáir 12 stiga hita, lágskýjað og gætum sloppið við rigningu
 
Það skal tekið fram að lítið er að marka langtímaspár, þær geta breyst degi frá dags. Fólk getur fylgst með spánni í Vestmannaeyjum yfir verslunarmannahelgina hérna.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is