Leggja lokahönd á Landeyjahöfn

Myndband frá mbl.is

19.Júlí'10 | 21:14

bakkafjaraa

Í dag fer Herjólfur svokallaða jómfrúarferð í Landeyjarhöfn. Öllum Vestmannaeyingum er boðið í ferðina, farið verður klukkan 16.00 eftir að Herjólfur hefur farið sína síðstu áætlunarferð í Þorlákshöfn. Á vef Morgunblaðsins er myndband sem segir frá gangi mál í Landeyjarhöfn og spjallað við iðnaðarmenn og verkstjóra sem vinna hörðum höndum að klára sín verk. Höfnin verður að mestu leiti tilbúinn þegar vígslan fer fram klukkan 17.00 í dag að sögn viðmælanda í myndskeiðinu.Vefslóð að myndbandi nánar í frétt.
Mynband af vef Morgunblaðsins hægt að sjá hérna.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.