Ákærð fyrir að stela barnapela og barnafötum

15.Júlí'10 | 19:59
Lögreglustjórinn á Selfossi hefur gefið út ákæru á hendur tvítugri stúlku frá Vestmannaeyjum fyrir að hafa stolið varningi úr Krónunni á Selfossi. Í ákærunni kemur fram að stúlkan hafi stungið inn á sig falið 1 barnapela, 8 barnasamfellar og tvennar dömunáttbuxur. Stúlkunni er stefnt fyrir dóm.
Ránið átti sér stað mánudaginn 8. febrúar á þessu ári í verslun Krónunnar við Austurveg á Selfossi. Lögregla kom á vettvang og handtók stúlkuna áður en hún yfirgaf verslunina. Í ákærunni er háttsemi stúlkunnar sögð varða við almenn hegningarlög og þess er krafist að hún verði dæmd til refsingar og greiðslu sakarkostnaðar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.