Áhrif Landeyjarhafnar

Ómar Ragnarsson bloggar:

8.Júlí'10 | 12:57

Ómar Ragnarsson

Áhrif Landeyjarhafnar á samgöngur í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi verða mikil þegar þar að kemur, því að það verður alger bylting fólgin í því að fara á milli lands og eyja á nokkrum mínútum.
 
Suðurland og Eyjar verða samfellt atvinnu- og ferðamannasvæði við þessa breytingu ef vel tekst til.
Ekki verða öll áhrifin þó eingöngu til góðs. Margir harma það nú að flugsamgöngur á milli hins nýlega Bakkaflugvallar og Eyja skuli hafa lagst af og vona að þær verði teknar upp aftur.
 
Varla er þó við því eftir að Landeyjahöfn aðeins tvo kílómetra í burtu flugvellinum kemst í gagnið.
 
Er það bara ekki allt í lagi? spyrja margir. Jú, vafalaust svona yfirleitt, en þó má búast við að komi dagar, þegar ófært verður að sigla inn í höfnina en fært til flugs. Þetta á þó eftir að koma betur í ljós.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is