Veitingatjaldið sett upp í dalnum

7.Júlí'10 | 00:47
Í vikunni var sett upp veitingatjaldið fyrir þjóðhátíðina í ár. Vel gekk að setja upp tjaldið enda var þarna mættur flottur hópur af körlum og konu. Veitingatjaldið er eitt af stóru mannvirkjunum niðri í dal sem þarf að setja upp á hverju ári en þeim fer nú fækkandi með byggingu á varanlegu mannvirki sem mun hýsa sjoppurnar, klósett og starfsmannaaðstöðu eins og við höfum áður fjallað um. Fleiri myndir má sjá í nánar.
 
 
Undirbúningur í Herjólfsdal er í fullum gangi fyrir Þjóðhátíðina, Eyjar.net mun halda áfram að birta myndir frá því á næstunni.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.