Landshlutamót unglinga á Suðurlandi

Verður í Eyjum um helgina

7.Júlí'10 | 01:08
Landshlutamót unglingadeilda á Suðurlandi verður haldið helgina 9.-11. júlí í Vestmannaeyjum.
Gist verður á grasflötinni fyrir framan skátastykkið sem er rétt hjá Stórhöfða. Á svæðinu er rennandi vatn, salernisaðstaða ásamt því að nokkir kamrar verða á svæðinu. Rafmagn er á staðnum en reynt verður að nota það sem minnst. Grilað verður um kvöldið þar sem félagar í Björgunarfélagi Vestmannaeyja ætla að galdra fram dýrindis máltíð. 
 
 
 
 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.