Útlit fyrir fjölmenna Þjóðhátíð

6.Júlí'10 | 14:17
Útlit er fyrir að mikið fjölmenni verði á Þjóðhátíð Vestmannaeyja um verslunarmannahelgina. Fram kemur á vefnum Eyjafréttum, að aðeins sé eitt sæti laust í ferð Herjólfs frá Landeyjahöfn klukkan 9:30 á miðvikudag og tvö sæti laus í ferðinni sem farin verður klukkan 12:30.
Alls verða farnar fjórar ferðir á miðvikudeginum en uppselt er í hinar tvær ferðirnar sama dag auk þess sem allt er uppselt fimmtudag og föstudag. Þá eru farnar sex ferðir hvorn dag frá Landeyjarhöfn.
mbl.is sagði frá.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%