Björgunarfélag Vestm. bjargar erlendri konu sem var í sjálfheldu á Blátindi

6.Júlí'10 | 00:02
Rétt eftir klukkan 20.00 í kvöld fékk lögregla og Björgunarsveit Vestmannaeyja tilkynningu um manneskju sem var föst vestan megin á Blátindi. Björgunarsveit Vestmannaeyja var fljót á staðinn og ekki leið langur tími áður en þeir náðu til hennar eða um 15-18 mínútur.
Fjórir björgunarsveitarmenn fóru uppá fjall til aðstoðar. Þarna reyndist vera um erlenda konu sem hefur vilst af leið en henni varð ekki meint af þessari svaðilför sinni.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.