Frábæri Goslokahátíð lauk í gær

5.Júlí'10 | 00:09
Goslokin 2010 fóru fram um helgina í Vestmannaeyjum dagana 1-4 júlí. Góð dagskrá var alla helgina og gat fólk á öllum aldri fundið sér einhvað við hæf til skemmtunar. Helgin fór vel fram en lítið var um útköll hjá lögreglunni þrátt fyrir að bærinn var fjölmennur af fólki sem voru skemmta sér.
Mikið var um sýningar í Vestmannaeyjum og voru þær allar vel sóttar. á fimmtudaginn opnaði Sursteyjarstofa eins og við höfum áður greint frá. Nýtt kaffihús opnaði í Baldurshaga á laugardaginn sem er í eigu Helgu og Arnós bakara en það ber nafnið Vinaminni.
 
Um helgina fór svo fram árlegt Volcano Open og var mikið um flott tilþrif á golfvellinum. Á laugardaginn voru tónleikar undir nafninu Vísur úr vinabókinni með vel völdu tónlistarfólki. Reimleikarnir voru á plani Ráðhúsins á laugardaginn þar sem bræðrafélagið Vinir Ketlis bónda tóku á móti Molunum en það voru V.K.B sem fóru með sigur að hólmi 5-1.
 
Hápunktur helgarinnar fór svo fram í Skvíssundi á laugardagskvöldið þar sem saman voru kominn um 3000 manns að skemmta sér mátti heyra tónlist hljóma úr öllum hornum og virðist allir hafa skemmt sér frábærlega og veðrið lék við gesti alla helgina.
 
Nokkrar myndir af helginni má sjá hér.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).