Viltu elska mig á morgun

Þjóðhátíðarlagið 2010 í frétt

2.Júlí'10 | 13:27
Þá er búið að frumflytja þjóðhátíðarlagið 2010. Lagið samdi Kristján Kristjánsson betur þekktur sem K.K. K.K verður einmitt á kvöldvöku á Brekkusviðinu á föstudagskvöldinu. Einnig verður hann á tónleikunum á laugardagskvöldinu og þá með Ellen Kristjáns og Bubba Morthens sér við hlið. Þjóðhátíðarlagið heitir ,,viltu elska mig á morgun" og er hægt að hlusta á það með því að smella hér.
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.