James Hurst snýr til baka í lið ÍBV

Stjarnan - ÍBV í beinni á sunnudaginn á Stöð 2 Sport

2.Júlí'10 | 15:17
 Gefið var út eftir síðasta leik að leikmaðurinn knái James Hurst að hann væri að spila sinn síðasta leik með ÍBV á tímabilinu. James fór út til Portsmouth þar sem æfingar tímabilið hjá þeim er að hefjast. Portsmouth hafa sent James Hurst aftur til Vestmannaeyja og ætti að ná að spila að leiknum gegn Fylki 29. ágúst. Enskur félagaskiptagluggi lokar 1. september.
 
James hefur staðið sig frábærlega í sumar og eru þetta því gleði fréttir fyrir ÍBV sem eru í toppbaráttu í deildinni og ætla sér greinilega að fara langt í sumar.
James kemur til landsins á laugardaginn og ætti að vera tilbúinn í leikinn á móti Stjörnunni á sunnudaginn 4. júlí en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð Sport. Leikurinn er klukkan 16.00. Við hvetjum alla að mæta á leikinn á sunnudaginn og halda áfram frábærum stuðningi við liðið.
 
ÁFRAM ÍBV
 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is