Fíkniefnamál í Vestmannaeyjum

2.Júlí'10 | 14:51
Í gærkvöldi gerði lögreglan í Vestmannaeyjum húsleit í íbúð í fjölbýlishúsi í bænum. Við leit í íbúðinni fundust um 55 grömm af marijuana og nokkur grömm af hassi. Húsráðandi var handtekinn og færður í fangageymslu þar sem hann gisti s.l. nótt. Hann viðurkenndi að eiga efnin og sagði þau til eigin nota en neitaði að efnið væri ætlað til sölu. Frekari yfirheyrslur yfir manninum verða í dag.
 
Einnig fundust um 170 þúsund kr. í peningum. Aðili þessi er þrítugur að aldri og hefur áður komið við sögu lögreglunnar vegna fíkniefnamála.
 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.