Flugfélagið Ernir hefur áætlunarflug á Eyjar 4. ágúst

Fljúga tvær ferðir á dag og allmennt fjargjald 11.700 kr.

1.Júlí'10 | 11:16
Frá og með 4. ágúst n.k. tekur Flugfélagið Ernir við áætlunarflugi til Vestmannaeyja og fljúgum við tvö flug á dag, alla dag vikunnar. Gert er ráð fyrir að farþegastreymi í áætlunarflugum félagsins tvöfaldist, en s.l. 4 ár hefur Flugfélagið Ernir flogið til Hafnar í Hornafirði, Sauðárkróks, Bíldudals og Gjögurs. Starfsfólk okkar kappkostar við að veita persónulega þjónustu og hefur sveigjanleiki gagnvart viðskiptavinum verið í forgangi hjá félaginu. Segir á vefsíðu flugfélagsins Ernis.
 
Á vefsíðunni er hægt að sjá áætlunarflug á milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja, ásamt verðlista en allmennt fjargjald er 11.700, bjóða svo uppá fjölskyldutilboð og námsfargjöld.
 
smelltu hér til að komast á vefsíðu Ernis um Vestmannaeyjar.
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is