Herjólfur vélarvana

Einhvejar skemmdir virðist hafa orðið á skipinu

30.Júní'10 | 17:34
Kafarar búa sig nú undir að kanna skemmdir á Herjólfi sem varð vélarvana í innsiglingunni við Vestmannaeyjar. Báturinn er fullhlaðinn fólki og bílum.

Gísli Óskarsson, fréttamaður Stöðvar 2 í Vestmannaeyjum, er á vettvangi og segir erfiðlega hafa gengið að koma skipinu að bryggju. "Það lítur svo út að hann hafi orðið vélarvana og verið kominn upp í viðlegukant við innsiglinguna."

Einhverjar skemmdir virðast hafa orðið á Herjólfi. „Það voru tveir bátar hér sem ýttu skipinu upp að höfninni og nú eru kafarar að undirbúa sig að kanna skemmdirnar."

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.