Símasöfnun í tengslum við Herminator Invitational golfmótið

Safnað fyrir 6 málefni

23.Júní'10 | 11:28
Hermann Hreiðarsson mun líkt og í fyrra halda golfmótið Herminator Invitational en mótið fer fram í Vestmannaeyjum næstkomandi laugardag.
 
Mótið er til stykrtar góðum málefnum og í vikunni verður söfnunarsími opinn þar sem fólk getur lagt málefnunum lið en söfnunarnúmerið er: 907-3030
 
 
 
 
Símtalið kostar 3.000.-kr og heppnir aðilar sem geta átt von á vinningi; Hemma treyju, Barcelonabúning, Soccerade kippu, áskrift að Stöð2 o.fl.

Að auki geta fyrirtæki lagt söfnunni lið og í verðlaun fyrir hæsta fjárframlagið eru 4 sæti í golfmótinu.

Verið er að safna fyrir 6 málefni: Barnaspítala Hringsins, Mæðrastyrksnefnd, Blátt Áfram, Umhyggju, SOS-barnaþorp og Barnaheill í Vestmanneyjum.

Einnig má sjá nánari upplýsingar á Facebook síðunni: Herminator Invitational.

Sjá einnig:
Herminator golfmótið gaf 2,8 milljónir í góðgerðarmál.
Myndaveisla frá Herminator invitational golfmótinu.
(Síðan í fyrra)

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.