Glænýjar myndir úr Landeyjarhöfn

27 dagar í fyrstu ferð í Landeyjarhöfn

23.Júní'10 | 17:57
Við fengum í hendurnar í dag glænýjar myndir sem voru teknar við framkvæmdir við Landeyjarhöfn. Á myndunum má sjá að framkvæmdir virðist ganga vel. Verið að gera bryggjuna tilbúna ásamt er verið klára byggingu á mannvirkinu sem verður í höfninni. En er verið að dýpka í höfninni eins og er búið að vera gera í allt sumar.
á vestmannaeyjar.is má lesa þetta um bakkafjöru:  Þann 21.júlí Kl. 7.30 2010 verður Land-Eyjahöfn tekin í notkun. Þá verður hægt að sigla milli lands og Eyja 7 sinnum á dag og tekur sigling um 25 mín. Mikil eftirvæting er í Vestmannaeyjabæj fyrir komandi Bakkafjöru sem mun bæta samgöngur til Vestmannaeyja til muna. En myndirnar sem voru teknar í dag má sjá hérna.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is