Eyjablikk í Norskri útrás

Viðtalið við Stefán Þór fylgir frétt.

22.Júní'10 | 11:55
„Við googluðum hvernig ætti að reisa stálgrindarhús þegar við fengum fyrsta verkefnið okkar í Noregi,“ segir eigandi blikk- og stálsmiðju sem segir mikinn uppgang í sjávarútvegi á fimm hundruð manna eyju undan ströndum Noregs. Vinna þar gefi vel í aðra hönd þar sem norskar krónur verða að tvöfalt fleiri íslenskum krónum. Sighvatur Jónsson ræddi við Stefán Þór Lúðvíksson, eiganda Eyjablikks, um útrás iðnaðarmanna í Vestmannaeyjum.
Viðtalið við Stefán má hlusta hér.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.