Þekkingarsetrinu barst lifandi leðurblaka í morgun

18.Júní'10 | 14:07

leðurblaka

Nú í morgun barst Þekkingarsetri Vestmannaeyja lifandi leðurblaka með skipinu Arnarfelli sem kom síðast frá Reykjavík en hafði áður komið við í höfnum Arhus Varberg, Rotterdam, Cuxhaven og Immingham.
 
Sigurður Jónsson hafnarvörður hafði samband við Þekkingarsetur Vestmannaeyja og lét vita af
þessari stálhressu leðurblöku sem er af tegundinni Little brown bat (Myotis lucifugus)sem étur pöddur eins og bjöllur,flugur og allskonar góðgæti.
 
Krökkunum þótti leðurblakan spennandi sem kom í Þekkingarsetrið í dag

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.