Þekkingarsetrinu barst lifandi leðurblaka í morgun

18.Júní'10 | 14:07

leðurblaka

Nú í morgun barst Þekkingarsetri Vestmannaeyja lifandi leðurblaka með skipinu Arnarfelli sem kom síðast frá Reykjavík en hafði áður komið við í höfnum Arhus Varberg, Rotterdam, Cuxhaven og Immingham.
 
Sigurður Jónsson hafnarvörður hafði samband við Þekkingarsetur Vestmannaeyja og lét vita af
þessari stálhressu leðurblöku sem er af tegundinni Little brown bat (Myotis lucifugus)sem étur pöddur eins og bjöllur,flugur og allskonar góðgæti.
 
Krökkunum þótti leðurblakan spennandi sem kom í Þekkingarsetrið í dag

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%