Þjóðhátíð 2010:

Fjöldi með Flugfélag Íslands

14.Júní'10 | 13:10

Flugfélag Íslands, Þjóðhátíð, Flugvöllur

Mikil bókun á sér stað þessa daganna í flug og skip. Hjá Flugfélagi Íslands þá voru bókanir mjög góðar enda styttist óðfluga í hátíðina. Á fimmtudag eru settar 3 vélar og voru örfá sæti laus.
Föstudaginn 30.júlí eru settar á áætlun 7 vélar, þar af var uppselt í 3. Á laugardag og sunnudag eru 2 vélar settar á og laust í báðar.
Mánudaginn 2.ágúst þá er mjög mikil bókun enda flestir á heimleið eftir fanta góða skemmtun. Settar hafa verið 13 vélar inn og þar af uppselt í 9 vélar.
Það stefnir því í enn eina stórhátíðina því yfirleitt hefur flöskuhálsinn verið Herjólfur sem verður farinn að sigla frá Landeyjarhöfn um miðjan júlí með mun fleiri ferðir.
Komum með fréttir af Herjólfi á næstu dögum.
 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.