Vel heppnuðu Pæjumóti TM lokið

Breiðablik 3 faldur sigurvegari mótsins

12.Júní'10 | 14:09
Pæjumót TM lauk í dag um hádegisbil. Í morgun hafa stelpurnar verið að spila um sæti bæði á Hásteinsvellinum og Týssvellinum. Smá rigning stoppaði stelpurnar ekki að spila flottan fótbolta og voru margir leikjanna mjög spennandi. Það var kvenndómarinn Guðrún Fema sem dæmdi nokkra úrslita leikjanna en hún ein af fáu kvenndómurunum á Íslandi. Myndir á leikjum í morgun má sjá hér. Núna stendur yfir verðlaunaafhending í Íþróttahúsinu áður en pæjunar halda heim í dag.
 
Á vef Pæjumótsins má sjá myndir af mótinu hérna ásamt því öll úrslit mótsins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is