Dans á rósum og Tríkot verða á Tjarnarsviðinu

48 dagar í þjóðhátíðina 2010

11.Júní'10 | 02:12

Tríkot

Þá kynnum við næstu bönd sem að verða á Þjóðhátíðinni 2010. Það eru eyjaböndin Dans á rósum og Tríkot. Þessi bönd koma til með að halda stuðinu uppi á Tjarnarsviðinu líkt og undanfarin ár. Einnig sér Dans á rósum um söngvakeppni barna.
 
 
Skráning í söngvakeppnina hefst í júlí og verður það auglýst nánar er nær dregur. Það má því búast við miklu stuði á litla pallinum í ár eins og svo oft áður.
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.