Undirbúningur fyrir Goslokahátíðina 2010 er hafinn

Hugmyndir óskast

10.Júní'10 | 10:39

goslok

Undirbúningur fyrir Goslokahátíðina 2010 er hafinn, en hátíðin verður að venju haldin fyrstu helgina í júlí. Til stendur að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa.
 
Hugmyndir, athugasemdir og framlög til dagskrár hátíðarinnar eru vel þegin og eru áhugasamir beðnir um að setja sig í samband við fulltrúa hátíðarnefndarinnar, Margréti Rós margret@vestmannaeyjar.is eða Kristínu kristinj@vestmannaeyjar.is, einnig er hægt að hringja í síma 488-2000.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.