Eiður Aron semur við ÍBV til 2013

9.Júní'10 | 01:15
Hinn ungi og efnilegi Eiður Aron Sigurbjörnsson leikmaður ÍBV í knattspyrnu samdi í gær við knattspyrnulið ÍBV til 3 ára eða út 2013. Eiður er búinn að vera fastamaður í liði ÍBV undan farinn 2 ár þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur að aldri.
 
 
Ég sé fram á að spila hér um óákveðna framtíð og vildi þess vegna framlengja samningnum. Ég er mjög ánægður hjá ÍBV, kvarta ekki enda hef ég fengið að spila mikið. Ég stefni auðvitað á að komast í atvinnumennsku, eins og svo margir aðrir en það kemur bara í ljóst hvort af því verður eða ekki,“ sagði Eiður í stuttu spjalli við Eyjafréttir eftir að hafa skrifað undir.
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.