Golfmót Sparisjóðs Vestmannaeyja og VÍS

8.Júní'10 | 18:40
Golfmót Sparisjóðs Vestmannaeyja og VÍS fór fram um sl. helgi. Þrátt fyrir nokkurn vind og að mikið væri um að vera á bryggjunni, mættu um 40 manns í mótið. Veglegir vinningar voru í boði fyrir sigurvegara í höggleik og í punktakeppni. Þá voru nándarverðlaun og einnig fengu allir teiggjöf um leið og þeir hófu leik.
 
 
Í höggleiknum var það Gunnar Geir Gústafsson sem sigraði, en hann lék á 75 höggum í öðru og þriðja sæti voru síðann Hlynur Stefánsson og Haraldur Júlíusson báðir á 81 höggi.
 
Í punktakeppninni var það síðann Kristgeir Orri Grétarsson sem sigraði en á eftir honum komu Arnsteinn Ingi og Hlynur stefánsson.
 
Þá má geta þess að það voru þeir Sæmundur Ingvarsson og Hjörleifur Þórðarson sem voru næst holu í upphafshöggum og fengu nándarverðlaun fyrir.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.