Stórglæsilegur veitingastaður opnar í dag í Vestmannaeyjum

Verslunin Póley opnaði einnig í dag klukkan 13.00

4.Júní'10 | 14:56
Í dag mun nýtt og glæsilegt veitingahús eða steikhús eins og Geiri eigandi 900 Steikhús orðaði það. Geiri rak áður staðinn Topppizzur á Heiðarvegi. Þau færa sig um set yfir á Vestmannaeyjabraut í gamla Axel Ó. Staðurinn opnar í dag klukkan 17.00 en staðurinn tekur 40-45 manns í sæti. 900 Grillhús mun bjóða uppá fisk, steikur, hamborgara, pizzur og margt fleirra gómsætt . Geiri sagði í samtali við Eyjar.net að hann vonaðist eftir góðum viðtökum.
Í dag opnaði Póley á nýjum stað þar sem Foto var til húsa. Staðurinn er glæsilegur í alla staði og býður uppá fjölbreyttar vörur eins og áður og staðurinn rúmgóður. Póley er staðsett í hjarta bæjarins og hvetjum við fólk að kíkja þar við hjá þeim stelpum.
 
Við smelltum nokkrum myndum af 900 Grillhús og nýjum stað Póleyjar.
 
Eyjar.net óskar 900 Grillhús og Póley til hamingju með nýju staðina.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.