Makríll skammt frá Vestmannaeyjum

2.Júní'10 | 00:12
Júpíter ÞH, skip Ísfélags Vestmannaeyja, varð í síðustu viku vart við makríl skammt undan Eyjum þegar verið var að prófa nýtt troll, að því er kemur fram á vef Landssambands íslenskra útvegsmanna.
 
Huginn VE fer í kvöld út til þess að leita makríls suður af Vestmannaeyjum. Haft er eftir Páli Guðmundssyni, framkvæmdastjóri Hugins, að nokkur eftirvænting sé hjá sínum mönnum og orðið tímabært að fara að byrja á veiðunum.
 
 
Huginn, sem er aflahæsta íslenska makrílveiðiskipið, landaði fyrsta makrílfarmi sínum í fyrra þann 5. júní. Heimilt er að veiða allt að 130.000 tonn af makríl í sumar samkvæmt reglugerð sjávarútvegsráðuneytisins.
 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is