Fullkomið Brúðkaup í Loftkastalanum 11 - 12 júní

Gagnrýni af verkinu Fullkomið brúðkaup fylgir frétt

1.Júní'10 | 00:37
Leikfélag Vestmannaeyja kemur með meistarastykkið Fullkomið Brúðkaup á höfuðborgarsvæðið og mun sýna í Loftkastalanum, sýningin hefur vægast sagt fengið frábæra dóma svo ekki láta þessa sýningu fram hjá þér fara, grenjaðu úr hlátri, fáðu verk í magan og vertu bullsveittur af átökum.
 
Hægt er að lesa gagnrýni Gunnars Þorra á verkinu Fullkomið brúðkaup hér.
 
2500kr
2000kr eldri borgarar, öryrkjar og hópafsláttur (sem er fyrir 10 miða og fleiri)

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.