Fullkomið Brúðkaup í Loftkastalanum 11 - 12 júní

Gagnrýni af verkinu Fullkomið brúðkaup fylgir frétt

1.Júní'10 | 00:37
Leikfélag Vestmannaeyja kemur með meistarastykkið Fullkomið Brúðkaup á höfuðborgarsvæðið og mun sýna í Loftkastalanum, sýningin hefur vægast sagt fengið frábæra dóma svo ekki láta þessa sýningu fram hjá þér fara, grenjaðu úr hlátri, fáðu verk í magan og vertu bullsveittur af átökum.
 
Hægt er að lesa gagnrýni Gunnars Þorra á verkinu Fullkomið brúðkaup hér.
 
2500kr
2000kr eldri borgarar, öryrkjar og hópafsláttur (sem er fyrir 10 miða og fleiri)

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.