Eyjastúlkur á æfingar hjá u-16 ára landsliði kvenna

30.Maí'10 | 23:53
Fjórar Eyjastúlkur voru valdnar í æfingar hjá u-16 ára landsliði kvenna. Valinn hefur verið úrtakshópur u-16 ára landsliðs kvenna. Liðið mun æfa dagana 4.-6. júní í Íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi segir á vef hsi.is
 
Stúlkurnar efnulegu sem voru valdnar eru: Aðalheiður Pétursdóttir, Berglind Sigurðardóttir og Sigríður Garðarsdóttir.
 
Smelltu hér til að sjá listann í heild sinni.
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is