Með kveðjur frá Eyjum - Hlustaðu

23.Maí'10 | 12:24

Eyverjar

Það er alltaf gaman að taka þátt í kosningavinnu.
Þetta er ein af þessum skemmtilegu óvæntu hugmyndum sem Eyjverja, félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum fá í kollinn í kosningavinnunni og það sem meira er þá láta þau hana oftast verða að veruleika.
Silja Elsabet Brynjarsdóttir samdi textann ásamt Leif Jóhannssyni og Daða Ólafssyni.
Silja syngur svo undurfagurt og bæjarfulltrúarnir fjórir Elliði Vignisson, Páley Borgþórsdóttir, Páll Marvin Jónsson pog Gunnlaugur Grettisson aðstoða hana dyggilega í bakröddum auk annarra Eyverja og svo má líka sjá bregða fyrir fulltrúa "Gráverja".
Abba á svo lagið svo því sé til haga haldið.
 
Njótið og hafið gaman af, við gerum það amk.
Bestu kveðjur frá kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Eyjum.
 
 
Hlustaðu.
Eyverjar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.