Fundur um stöðu samgöngu- viðburða- og ferðamála í kjölfar eldgossins

21.Maí'10 | 01:49
Í fundarsal ráðhússins föstudaginn 21. maí kl. 11.00
 
 
 
Bæjarstjóri Vestmannaeyja boðar til fundar um stöðuna og viðbragðsáætlun á komandi mánuðum. Framundan er ferðasumarið og stórmótin og því að mörgu að huga.
Hagsmunaaðilar frá viðburðastjórnum, ÍBV, GV og ferðaþjónustunnar fara yfir málið og skipuleggja aðgerðir.
 
 
 
Allir þeir sem málið varða eru hvattir til að mæta.
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%