Golfæfingar að hefjast hjá gólfklúbbi Vestmannaeyja

Fréttatilkynning frá Golfklúbbi Vestmanaeyja

19.Maí'10 | 14:48

golfklúbbur Vestmannaeyja

Nú hefur Karl Haraldsson tekið til starfa hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja og mun hann sinna alli allmennri golfkennslu fyrir GV. Þar á meðal unglinga og krakkastarfi, hópkennslu og einkakennslu fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir.
Fljótlega mun verða boðið upp á hópkennslu fyrir byrjendur og konur. Er þetta frábært tækifæri fyrir fólk sem vill prufa golfíþróttina.
 
Krakka og unglingaæfingar hefjast Miðvikudaginn 18.maí og gildir til 5.júní.
Golfskóli GV mun hefjast 7.júní og einnig golfleikjaskóli GV fyrir 6-7 ára.
Nánari upplýsingar er að sjá á heimasíðu GV, gvgolf.is eða í síma 698-1475.
 
Æfingatafla
 
Strákar aldrinum 8-11 ára
 
Þriðjudagur 15:30 – 17:00
Sunnudag 15:00 – 16:30
Miðvikudag 15:30 – 17:00
 
Strákar aldrinum 12-15 ára
Mánudaga 15:30 – 17:00
Fimmtudag 15:30 – 17:00
Föstudaga 13:00 – 14:00
Sunnudag 16:30 – 18:00
 
Stelpur 8-14 ára
Þriðjudagur 15:30 – 17:00
Föstudagur 14:00 – 15:30
Sunnudagur 13:00 – 15:00
 
Kennarar:
Karl Haraldsson 698-1475
Elísa Viðarsdóttir
Sveinn Sigurðsson
Hallgrímur Júlíusson
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is