"Eyjamaður" býður Hreiðari Má þjónustu sína

14.Maí'10 | 12:15

Stefano

Ítalski lögmaðurinn Giovanni di Stefano hefur boðist til að verja Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, í yfirvofandi réttarhöldum yfir honum hér á landi. Lögmaðurinn er vanur að verja skjólstæðinga í erfiðri stöðu, því hann varði meðal annars Saddam Hussein, fyrrverandi einræðisherra Íraks. Hann var einnig viðskiptafélagi serbneska herforingjans Željko Ražnatović.
Þessi sérstaki lögfræðingur Gioavanni di Stefano komst í fréttirnar á Íslandi fyrir nokkrum mánuðum þegar hann sagðist vera lögfræðingur Saddams Husein og varði m.a. Íslending í Bretlandi sem reyndi að kúga fé út úr Bresku konungsfjölskyldunni.
 
Þessi magnaði lögfræðingur sagði þá í viðtali við Stöð 2 að hann hafi búið í Vestmannaeyjum og væri í viðskiptum við Glitni banka og með Íslenska kennitölu.
Nú hefur þessi "eyjamaður" boðist til að verja bankamanninn Hreiðar Má í þeim málum sem að hann stendur í þessa daganna.
 
Eldri frétt um Di Stefano má lesa hér

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).