Kona í barnsnauð flutt með björgunarskipi frá Eyjum

11.Maí'10 | 08:32
Björgunarskip Björgunarfélags Vestmannaeyja flutti í nótt konu í barnsnauð frá Vestmannaeyjum til nýju Landeyjarhafnarinnar, þar sem sjúkrabíll með ljósmóður frá Selfossi beið hennar og var hún flutt á fæðingadeild Landsspítalans í Reykjavík.
Ástæða þessa óvenjulega flutningsmáta var sú að engin tiltæk sjúkraflutningavél var í Eyjum og þyrla Landhelgisgæslunnar gat ekki lent þar vegna þoku. Flutningurinn gekk vel, en ekki liggur fyrir hvort barnið er fætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.