Eyjamenn.is komin í loftið

Ný síða fyrir stuðingsmenn ÍBV

10.Maí'10 | 11:33
Nú hefur síðan loksins verið opnuð. Þessi síða er fyrir ykkur, stuðingsmenn ÍBV. Við hvetjum fólk til að skrá sig í stuðingsmannaklúbinn, styrkja liðið þitt og fá í staðinn margt skemmtilegt. Eyjamenn síðan mun bjóða uppá viðtöl, umfjallanir og stefnum að hafa lýsingu af flest öllum leikjum ÍBV í sumar. Segir á vefnum www.eyjamenn.is
 
ÍBV leikur á morgun sinn fyrsta leik á móti Fram á Laugardagsvelli. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og heft útsending korter fyrir leik 19:45.
 
 
Fyrsta lýsing af leik hjá okkur á eyjamenn.is verður í fyrsta heimaleik ÍBV gegn Val 15. maí næstkomandi.
 
 
Loksins er tímabilið að hefast og hvetjum ÍBV-ARA til að mæta á völlinn í sumar og styðja sitt lið.
 
 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.