Leikmannakynning

Finnur Ólafsson er næstur í röðinni

9.Maí'10 | 14:37
Næstur í leikmannakynningu ÍBV fyrir sumarið er sjarma tröllið Finnur Ólafsson. Finnur kom til ÍBV fyrir sumarið frá HK. Finnur var mikið meiddur síðsta sumar og gat ekki spilað marga leiki en hefur náð sér á fullu og hefur verið að standa sig vel með ÍBV á undirbúnings tímabilinu og verður án efa í lykil hlutverki á miðjunni á ÍBV í sumar. Fáum aðeins að kynnast honum betur.
Fullt nafn: Finnur Ólafsson
Fæðingarár og staður: 84 Kóp
Hæð: 180m
Hjúskapastaða: Single
Gælunafn: Fæsó
Númer: 4
Uppáhaldslið: AC Milan og Manjú
Erfiðasti andstæðingurinn? Ingvi maður veit aldrei hvað gerist þegar hann er nálægt
Drauma samherjinn? Dennis Wise
Hver grófastur í liðinu? Ingvi
Staða á vellinum sem leikmaður: Miðjunni
Besti Íslenski leikmaður fyrr og síðar? Pabbi hans Geira
Hver er sætust í kvennaliði ÍBV? Drottningarnar í Foldahrauninu
Hver skorar mest utanvallar í liðinu? Það er rosalega erfitt að segja... Held að flestir séu hreinir sveinar
Markmið: Gera eitthvað að viti í sumar
Motto: Ekkert
Fyndið atvik úr boltanum? Líklegast þegar Pálmar Hreinsson öðlingur og virkilega rólegur karakter var rekinn útaf fyrir glórulaust brot út á velli og á leið sinni útaf þá tekur hann hornfánan og kastar í átt að dómaranum
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.