Vestmannaeyjabær rekinn með hagnaði

6.Maí'10 | 17:21
Vestmannaeyjabær var rekinn með 282 milljón króna hagnaði á síðasta ári, það er bæði A og B hluti). Árið 2008 nam hagnaður Vestmannaeyja 320 milljónum króna. Rekstrartekjur sveitarfélagsins námu 3.245,6 milljónum króna á síðasta ári. Eigið fé var um 3.571 milljón króna um áramót.
www.mbl.is greindi frá.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.