Tilkynning frá Sundlaug Vestmannaeyja

Vinna við útisvæðið gengur vel

6.Maí'10 | 16:57

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Vinna við útisvæðið gengur vel og stutt í að allt verði klárt. Enn er verið að prufukeyra laugar og tæki og munu hlutar af svæðinu opna af og til miðað við framgang verksins. Sundlaugin verður lokuð miðvikudaginn 12. maí vegna framkvæmda, viðhalds og námskeiða starfsfólks.
 
Sumaropnunartími tekur gildi frá og með 2. júní til 31. ágúst og verður eftirfarandi:
Virkir dagar: 6.15 – 21.00
 
(Frá kl. 8.15-12.00 á virkum dögum til og með 2. júní verður röskun í innilaug vegna sundnámskeiða)
 
Lau. og sun.: 9-18
 
Nákvæman opnunartíma má finna á www.vestmannaeyjar.is
 
Opnunartími á sérstökum frídögum er eftirfarandi:
 
Uppstigningardagur, 13. maí: 9-18
 
Hvítasunnudagur, 23. maí: LOKAÐ
 
Annar í hvítasunnu, 24. maí: 9-18
 
17. júní: 10-13
 
Föstudagur til sunnudagur á Þjóðhátíð: 10-17
 
Mánudagur á Þjóðhátíð: 10-20
 
 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.