Tilkynning frá Sundlaug Vestmannaeyja

Vinna við útisvæðið gengur vel

6.Maí'10 | 16:57

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Vinna við útisvæðið gengur vel og stutt í að allt verði klárt. Enn er verið að prufukeyra laugar og tæki og munu hlutar af svæðinu opna af og til miðað við framgang verksins. Sundlaugin verður lokuð miðvikudaginn 12. maí vegna framkvæmda, viðhalds og námskeiða starfsfólks.
 
Sumaropnunartími tekur gildi frá og með 2. júní til 31. ágúst og verður eftirfarandi:
Virkir dagar: 6.15 – 21.00
 
(Frá kl. 8.15-12.00 á virkum dögum til og með 2. júní verður röskun í innilaug vegna sundnámskeiða)
 
Lau. og sun.: 9-18
 
Nákvæman opnunartíma má finna á www.vestmannaeyjar.is
 
Opnunartími á sérstökum frídögum er eftirfarandi:
 
Uppstigningardagur, 13. maí: 9-18
 
Hvítasunnudagur, 23. maí: LOKAÐ
 
Annar í hvítasunnu, 24. maí: 9-18
 
17. júní: 10-13
 
Föstudagur til sunnudagur á Þjóðhátíð: 10-17
 
Mánudagur á Þjóðhátíð: 10-20
 
 
 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).