Fréttatilkynning frá Höllinni

6.Maí'10 | 17:08

Höllin Höllinn

Rekstaraðillar Hallarinnar hafa ákveðið að breyta opnunatímanum í Höllinni og munu böllin nú standa frá 23:30 til 03 en ekki 04 eins verið hefur undan farin ár!
 
Ný Dönsk mun leika á Risaballi annað kvöld en þeir hafa ekki leikið fyrir dansi í Höllinni í mörg ár og munu þeir félagar mæta í miklu stuði með Daníel Ágúst í broddi fylkingar, breyting á opnunartíma mun taka í gildi á morgun (föstudagskvöld)
Einnig hafa Hallarmenn ákveðið að lækka miðaverð á dansleiki sem þeir standa fyrir og rukka sjálfir úr 2500 kr í 2000 við hurð.
Forsöluverð er 1500 kr og er forsala í fullum gangi á Volcano Café og stendur hún til 14:00 á morgun.
 
Með stuð og vinarkveðju.
 
Höllin Vestmannaeyjum

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.