Frjálslyndir bjóða ekki fram lista til bæjarstjórnarkosninga

3.Maí'10 | 23:23
Eins og fram hefur komið hafa Frjálslyndir skoðað möguleika á framboði til bæjastjórnarkosninga í Ve. 29.mai nk.
Það kom strax fram hjá okkar fólki að æskilegast væri að Frjálslyndir byðu fram sér , við höfum átt í viðræðum við fólk og flokka og skoðað þá ýmsu möguleika sem upp hafa komið.
En það er mat okkar að þær þreyfingar hafi ekki skilað því sem við Frjálslynd getum sætt okkur við. Því hefur stjórn bæjarmálafélasins tekið þá áhvörðun að bjóða ekki fram nú.
 
Við þökkum okkar fólki sem komið hefur að þeirri vinnu undanfarið.
 
Pólíktíkin hefur ekki verið hátt skrifuð því miður, og ekki hefur umræðan frá hruni gert hana trúverðuga, en Frjálslyndi fl. einn flokka þarf ekki að hræðast nýútkomna skýrsli rannsóknarnefndar Alþingis.
 
Árið 2006 bauð Frjálslyndi flokkurinn fram lista með óháðum hér í Eyjum en náðum ekki inn manni, þá urðum við vitni að vafasömum vinnubrögðum gömlu fjórflokkanna, sem við vorum ekki og erum ekki sátt við, því hvetjum við okkar fólk og aðra sem styðja stefnu Frjálslynda fl. að hunsa þessar kosningar með því að sitja heima eða skila auðu.
 
F.H. bæjarmálafélag Frjálslynda flokksins í Vestmannaeyjum.
Georg E Arnarson. Form.
 
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.