Framboðslisti Vestmannaeyjalistans

Páll Scheving skipar 1. sætið

30.Apríl'10 | 11:04
Framboðslisti Vestmannaeyjalistans við bæjarstjórnarkosningarnar 29. maí hefur verið ákveðinn. Listinn er boðinn fram af Samfylkingu, Vinstrihreyfingunni- grænu framboði og óháðum kjósendum og er þannig skipaður.
1. Páll Scheving Ingvarsson, verksmiðjustjóri
2. Jórunn Einarsdóttir, grunnskólakennari
3. Guðlaugur Friðþórsson, vél- og viðhaldsstjóri
4. Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir, sjúkraliði
5. Kristín Jóhannsdóttir, menningar- og markaðsstjóri
6. Stefán Óskar Jónasson, verkstjóri
7. Þórarinn Ingi Valdimarsson, nemi
8. Aldís Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari
9. Pétur Fannar Hreinsson,
10. Díanna Þyri Einarsdóttir,
11. Anton Örn Eggertsson, nemi
12. Jóhanna Njálsdóttir, grunnskólakennari
13. Hörður Þórðarson, leigubílstjóri
14. Bergvin Oddsson, útgerðarmaður
 
 
Eins og listinn ber með sér er hann skipaður fólki úr ýmsum áttum, bæði fólki sem hefur öðlast góða reynslu af bæjarmálum en einnig nýju fólki sem er að stíga sín fyrstu skref á sviði bæjarmála. Þá er einnig gætt að nokkuð jafnri skiptingu milli kynja. Yngri kynslóðin setur og mark sitt á framboðslistann og er .
Það styttist óðum í kosningarnar, það styttist í þá stund þegar við Vestmannaeyingar veljum okkur fulltrúa til að fara með málefni bæjarfélagsins fyrir okkar hönd. Vestmannaeyjalistinn er sannarlega góður kostur í þessum kosningum og þess vegna er rökrétt að fela honum ábyrgð og hlutverk næstu 4 árin. Það gerum við með því að velja X V á kjördegi.
 
 
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.