Leikmannakynning fyrstur í röðinni hinn sjóðheiti Eyþór Helgi Birgisson

26.Apríl'10 | 22:15
Nú styttist í að Pepsídeildin hefjist, tvær vikur eru í mót.Fréttamaður ÍBV fór á stúfana og tók púlsin á einum helsta markaskorara liðsins.
 
Eyþór Helgi er 21 árs eyjapeyji sem er alin upp af HK, hann dvaldi lungan af æsku sinni á Eyjunni fögru. Faðir Eyþórs er Birgir Runólfur Ólafsson og móðir hans er Anna Lind Borgþórsdóttir.
Lesa má viðtalið við Eyþór Helga hér að neðan.
# 16 Eyþór Helgi Birgisson
Aldur: 21
Staða: Framherji
 
1. Afhverju ákvaðst þú að koma og spila með ÍBV? Af því að ég er Eyjamaður og það hefur lengi verið draumur að spila með ÍBV.. alveg frá því að ég var lítill peyji.
2. Hvað heillar þig mest við hitt kynið? Hahaha.. fallegt andlit og flottur afturendi.
3. PGA eða NBA? NBA
4. Hver er uppáhalds ÍBV leikmaður þinn fyrr og síðar? Ég verð að segja Bjarni Rúnar Einarsson
5. Ef Ásgeir byði þér út að borða í kvöld hverju mundir þú svara? Haha.. hiklaust já.
6. Hvar ólst drengurinn upp? Í Vestmannaeyjum og Kópavogi.. flutti í Kópavoginn þegar ég var 5 ára.
7. Uppáhalds lið í enska? Liverpool .. því miður.
8. Hvernig mundir þú lýsa Finn? Heitur chocho..
Er eitthvað sérstakt sem stuðningsmenn ÍBV eiga að fylgjst með sumarið 2010 á vellinum?Já hlusta á feik öskrin í Tóta!
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.